Uppistand eða uppköst…

Ætla mér að verða fyndin
alein upp á sviði
en vona að ég gugni ei
og falli í yfirliði…..

Held að ég sé fyndin frú
vonast til að verða nú….
fullfær um að gerast sú…
sem drepur alla úr hlátri