Munnangur meðal jóns

Ekkert særir munn minn meira
en sárin sem hann skarta
ætti að hafa vanist því
og vera hætt að kvarta…..

Langar svo í maiskorn
með löðrandi smjöri og salti
en það væri kvalræði illt sem horn….
líkt og öngull í mínum kjafti….