Ljóðalekandi…

Ljóða veik ég orðin er
verð að fara að stoppa
þau vella bara upp úr mér
Ég ætt´að hætta og poppa.