Ættgengur bragur

Af mælskum höfðingjum komin er
að austan koma ljóðin….
Eskifirskur eða Fljótsdals bragur
enn bætist í sjóðinn.